ISO 45001 Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað

Markmið
Þátttakendur geti beitt kröfum ISO 45001 til að koma á, innleiða, viðhalda og gera umbætur á stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað

Tilboð gerð til fyrirtækja sem þess óska Netfang: sveinnvo@gmail.com

Dagskrá
1. Almennt (General)
2. Hugtök og skilgreiningar (Terms and definitions)
3. Áherslur og grundvöllur (Focus and basis)
4. Kröfur ISO 45001 (Requirements of ISO 45001)
5. Umræður og samantekt (Discussions and summary)

Tveir hálfir dagar (kl. 8:30 til 12:00) 7 klst

JENSEN RÁÐGJÖF heldur námskeiðið, afhendir námskeiðsgögn (pdf), annast kennslu og gefur út vottorð

Leiðbeinandi: Sveinn V. Ólafsson, verkfræðingur og ráðgjafi

Staðsetning: Fjarnámskeið í ZOOM eða í Sal

VIÐMIÐUNARVERÐ: 42.900 KR/EINSTAKLING (TILBOÐ GERÐ Í STÖK NÁMSKEIÐ)