JENSEN RÁÐGJÖF
Ráðgjöf ─ Þjálfun ─ Úttektir
STARFSMAÐUR
Sveinn V. Ólafsson er vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands (HÍ) og M.Sc. í flugvélaverkfræði frá Virginia Tech og M.Sc. í rekstrarverkfræði frá sama skóla.
Hann vann hjá Verk- og kerfisfræðistofunni við hugbúnaðargerð
Verkfræðideild HÍ við gerð kennsluefnis um gæðastjórnun og þróun hugbúnaðar í samvinnu við Marel.
Gæðastjóri hjá Bakkavör hf. með vottað ISO 9002 gæðakerfi og um tíma hjá Rannsóknarþjónustu HÍ.
Staðlaráði Íslands sem verkefnastjóri véltækni og gæðamála.
Flugmálastjórn Íslands (seinna Samgöngustofu) í margvíslegum verkefnum tengdum stjórnun, skipulagi, áætlanagerð og eftirliti flugöryggismála í á annan áratug.
Hann hefur kennt fjölda námskeiða hjá Staðlaráði Íslands og hjá Flugmálastjórn Íslands/Samgöngustofu sem spannar á þriðja áratug.
Hann hefur lokið Lead Auditor námskeiði hjá www.Batalas.co.uk.
“Auður er afrakstur af færni mannsins til að hugsa”