Rótargreining (RCA), greining frumorsaka
Námskeiðið er líka til á ensku og þá með áherslu á flugtengda starfsemi

Hálfur dagur (8:30-12:00) 3,5 klst Netfang: sveinnvo@gmail.com

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur:

  • Skilji mikilvægi þess að framkvæma rótargreiningu

  • Geti skilgreint vandamál sem koma upp

  • Geti stillt upp og framkvæmt rótargreiningu

  • Fundið frumorsakir vandamála

  • Innleitt markvirkar lausnir

Dagskrá námskeiðsins (kl. 8:30-12:00)

  1. Inngangur og skilgreiningar

  2. CAPA (Corrective and Preventive action)

  3. Rótargreiningarferlið

  4. Dæmisögur

  5. Verkefni

JENSEN RÁÐGJÖF heldur námskeiðið, afhendir námskeiðsgögn (pdf), annast kennslu og gefur út vottorð

Leiðbeinandi: Sveinn V. Ólafsson, verkfræðingur og ráðgjafi

Staðsetning: Fjarnámskeið í ZOOM eða í SAL

VIÐMIÐUNARVERÐ: 31.500 KR/EINSTAKLING (TILBOÐ GERÐ Í STÖK NÁMSKEIÐ)

————— netfang: sveinnvo@gmail.com ————-